
Sign up to save your podcasts
Or


Í þætti dagsins fóru þeir félagar yfir 10.umferðina í Olísdeild kvenna. Það var nú ekki margt sem þótti til tíðinda í þessari umferð en þó voru þeir ánægðir með að sjá að lið Fram er óðum að ná upp sínum fyrri styrk en að sama skapi hafa þeir félagar áhyggur af sóknarleik valsstúlkna. Þá eru þeir óánægðir með uppgjöf FH liðsins en þær eru greinilega búnar að játa sig sigraðar í deildinni en þó vilja þeir félagar sjá meiri baráttuanda frá þeim og hvetja þæt til þess að mæta til leiks í þeim fjórum umferðum sem eftir eru með það að vopni að hafa gaman af því að spila handbolta.
By Handboltinn okkarÍ þætti dagsins fóru þeir félagar yfir 10.umferðina í Olísdeild kvenna. Það var nú ekki margt sem þótti til tíðinda í þessari umferð en þó voru þeir ánægðir með að sjá að lið Fram er óðum að ná upp sínum fyrri styrk en að sama skapi hafa þeir félagar áhyggur af sóknarleik valsstúlkna. Þá eru þeir óánægðir með uppgjöf FH liðsins en þær eru greinilega búnar að játa sig sigraðar í deildinni en þó vilja þeir félagar sjá meiri baráttuanda frá þeim og hvetja þæt til þess að mæta til leiks í þeim fjórum umferðum sem eftir eru með það að vopni að hafa gaman af því að spila handbolta.