
Sign up to save your podcasts
Or


Í þætti dagsins fengum við fulltrúa frá Stjörnunni og HK í Olísdeild kvenna í heimsókn. Rakel Dögg þjálfari og Helena Rut komu frá Stjörnunni og Halldór Harri og Hafdís Iura komu frá HK. Þá var Þórir Hergeirsson landsliðsþjálfari Noregs á línunni þar sem við fórum aðeins yfir stöðuna á liðinu hjá honum núna rétt fyrir EM kvenna sem hefst í næstu viku.
By Handboltinn okkarÍ þætti dagsins fengum við fulltrúa frá Stjörnunni og HK í Olísdeild kvenna í heimsókn. Rakel Dögg þjálfari og Helena Rut komu frá Stjörnunni og Halldór Harri og Hafdís Iura komu frá HK. Þá var Þórir Hergeirsson landsliðsþjálfari Noregs á línunni þar sem við fórum aðeins yfir stöðuna á liðinu hjá honum núna rétt fyrir EM kvenna sem hefst í næstu viku.