Hlaðvarp Myntkaupa

Hefur Blackrock meiri tekjur af Bitcoin heldur en bandarískum hlutabréfum?


Listen Later

Í þessum þætti ræða þeir félagar Björn og Kjartan um fjölda stórra frétti úr heimi rafmynta í Bandaríkjunum. Má þar nefna að nú hefur verið starfræktur Solana kauphallarsjóður í Chicago. Einnig er rætt um þá áhugaverðu staðreynd, að miðað við núverandi gengi Bitcoin og SP500 hlutabréfavísitölunnar er útlit fyrir að Blackrock hafi meiri tekjur af Bitcoin kauphallarsjóð sínum (IBIT) heldur en S&P500 kauphallarsjóð sínum. Þá er nýsamþykkt frumvarp "Big Beautiful Bill" rætt og margt fleira í þessum þætti.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp MyntkaupaBy Myntkaup