Harry Potter í Versló

Hetjuferðin - flokkunarhatturinn


Listen Later

Í þessum þætti kynnumst við kenningunni um hetjuferðina. Viðmælandi er Björg Árnadóttir, sem er kvenna fróðust um þetta efni. Björg, sem flokkast í Ravenclaw, hefur starfað við ritstörf og fræðslu allt sitt líf og er nú að ljúka við að skrifa sína fyrstu skáldsögu. Hún rekur fyrirtækið Stílvopnið en þar kennir hún margs konar ritlistarnámskeið og veitir skrifandi fólki ráðgjöf. Námskeiðin um hetjuferðina eru það nýjasta hjá Stílvopinu og njóta mikilla vinsælda. Stefið í upphafi þáttarins er úr laginu Prinsessan á Mars af Óbreytt ástand, en lokastefið er úr Niturdrep af Aðalfundinum.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Harry Potter í VerslóBy Ármann Halldórsson