Hvernig varð lagið til?

Hildur - 1993


Listen Later

Tónlistarkonan Hildur Kristín Stefánsdóttir, eða Hildur, samdi popplagið 1993 til fimm ára sín. Í þættinum segir hún frá tilurð lagsins og því hvernig hana dreymdi alltaf sem barn um að verða söngkona.
Umsjón: María Magnúsdóttir.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hvernig varð lagið til?By RÚV