Tónlistarkonan Hildur Kristín Stefánsdóttir, eða Hildur, samdi popplagið 1993 til fimm ára sín. Í þættinum segir hún frá tilurð lagsins og því hvernig hana dreymdi alltaf sem barn um að verða söngkona.
Tónlistarkonan Hildur Kristín Stefánsdóttir, eða Hildur, samdi popplagið 1993 til fimm ára sín. Í þættinum segir hún frá tilurð lagsins og því hvernig hana dreymdi alltaf sem barn um að verða söngkona.