Gluggaveður

Hildur Björnsdóttir & Katrín Atladóttir


Listen Later

Hvað fær tvær ungar konur á framabraut til að venda kvæði sínu í kross og fara út í borgarpólitík? Í þættinum kynnumst við Hildi Björnsdóttur, lögfræðingi, og Katrínu Atladóttur, hugbúnaðarsérfæðings, sem báðar ákváðu að breyta til og taka sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir sveitastjórnarkosningarnar 2018. Þær sjá svo sannarlega ekki eftir því og deila með okkur fyrri störfum og fjölbreytileika borgarfulltrúastarfsins.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

GluggaveðurBy Bryndís & Kristján