Sigríður Thorlacius og Hjörtur Ingvi Jóhannsson mæta í kaffisopa til Maríu fyrir hönd hljómsveitarinnar Hjaltalín. Þau segja frá tilurð Barónessunnar þeirra, lagsins Baronesse, og hvernig lagið var upphaflega samið í algjöru flæði.
Umsjón: María Magnúsdóttir.