Hljómboxið

Hlátrasköll mæta Svartþröstum


Listen Later

Frændurnir Jói og Gabríel berjast um sigurinn í Hljómboxi dagsins. Báðir eiga þeir foreldra sem eru tónlistarmenn og því er spurningin hvort það gefi þeim eitthvað forskot í tónlistarspurningunum. Það þurfa allir að vera með eyrun opin og tilbúin með puttann á bjöllunni. Hér skipta sekúndubrotin máli!
Keppendur:
Jóhann Ingvi Hjaltason (Hlátrasköll)
Lára Sóley Jóhannsdóttir (Hlátrasköll)
Gabríel Einarsson (Svartþrestir)
Einar Örn Jónsson (Svartþrestir)
Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir
Leikarar: Gunnar Hansson, Helga Margrét Höskuldsdóttir og Karl Pálsson
Hljóðvinnsla: Marteinn Marteinsson
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HljómboxiðBy RÚV