Bein lýsing frá leik Hauka og HK í úrslitakeppni meistaraflokks karla í handknattleik miðvikudagkvöldið 18. apríl gerði það að verkum að útvarpsþátturinn Hlustið og þér munið heyra var í styttri kantinum.
Þátturinn hófst upp úr klukkan níu og eins og í síðustu viku var haldið áfram að ákalla vorið, enda kannski ekki seinna vænna þar sem sumardagurinn fyrsti var handan við hornið.
Lagalistinn:
Bara flokkurinn - It's All Planned
Leonard Cohen - Show Me The Place
Belle & Sebastian ? Crash (Koverlagið)
Sigrún Stella - Crazy Blue
Wilco ? Kamera (Vínylplatan)
Vax - Come On
Ásgeir Trausti - Sumargestur
Vorþrennan:
Magnús Þór - Vorið er komið
Gildran - Vorbragur
Geirfuglarnir - Vorljóð
The Pogues - The Sunny Side Of Street
The Primitives ? Crash (Koverlagið)
Helgi Júlíus Óskarsson ? Sumar og sól
Wilco ? Heavy Metal Drummer (Vínylplatan)
Dægurlagapönksveitin Húfa ? Vorvindar glaðir
Bubbi Morthens - Sumarblús