Í útvarpsþættinum Hlustið og þér munið heyra á Rás 2 miðvikudagskvöldið 11. apríl var boðið upp á upptöku frá tónleikum Snorra Helgasonar á tónlistarhátíðinni Aldrei fór ég suður, sem fram fór á Ísafirði um páskahelgina.
Koverlag kvöldsins var eftir Morrissey og Marr, vínylplata vikunnar var 30 ára gömul plata með bandarísku hljómsveitinni The Motels og vorið var ákallað í þrennu kvöldsins. Danska lagið, veraldarvefurinn og áratugafimman voru á sínum stað og nýtt efni með Of Monsters And Men, Gumma Jóns, Sonum Raspútíns, Best Coast, Patrick Watson, Sleigh Bells, Death Valley Sleepers, Michael Kiwanuka, Kiriyama Family, AU, Myrru Rós og Andrew Bird kom við sögu í þætti kvöldsins.
Lagalistinn:
Vilhjálmur Vilhjálmsson - Hrafninn
Of Monsters & Men - Mountain Sound
Big Country - Fields Of Fire
Best Coast - The Only Place
The Welcome Wagon - Half A Person (Koverlagið)
Megas ? Hafnarfjörður (Hljómskálinn)
Internet Forever - Break Bones
Patrick Watson ? Into Giants
The Motels - Only The Lonely (Vínylplatan)
Sleigh Bells - Leader Of The Pack
Death Valley Sleepers - Into My Mind (Danska lagið)
Michael Kiwanuka - I'm Getting Ready
Kiriyama Family ? Weekends
Áratugafimman:
Bo Diddley - Bo Diddley
Cream - Strange Brew
Pink Floyd - Us And Them
Talking Heads - Road To Nowhere
The Sundays - Can't Be Sure
AU - Get Alive (Veraldarvefurinn)
The Twilight Sad - Half A Person (Koverlagið)
Synir Raspútíns - Svartur engill
Myrra Rós ? Milo (Plata vikunnar)
Tónleikar kvöldsins ? Aldrei fór ég suður 7. apríl 2012:
Snorri Helgason - I'm Gonna Put My Name On Your Door
Snorri Helgason - River
Snorri Helgason - Mockingbird
Snorri Helgason - Caroline Knows
Snorri Helgason - Do Right Woman, Do Right Man
Andrew Bird - Eyeoneye
Guðmundur Jónsson - Engillinn
The Motels - Take The L (Vínylplatan)
First Aid Kit - King Of The World
Vorþrennan:
Waterboys - Spring Comes To Spiddal
Go-Betweens - Spring Rain
The Icicle Works - Hope Springs Eternal
Perfume Genius - Hood
The Smiths - Half A Person (Koverlagið)
Patrick Wolf - The City