Boðið var upp á upptöku frá tónleikum bandarísku hljómsveitarinnar Beach House á Iceland Airwaves hátíðinni í fyrra í þætti kvöldsins, miðvikudaginn 4. apríl.
Áratugafimman fjallaði um Jesús Krist í tilefni páskahátíðarinnar sem var framundan, danska lagið var gamall smellur sem gengur í endurnýjun lífdaga um þessar mundir og nýtt efni frá flytjendum á borð við Ian McNabb, The Stranglers, Legend, Tilbury, Work Drugs, Kaiser Chiefs, Magnús Þór og Jónas Sigurðsson fékk að fylgja með.
Umsjón: Ásgeir Eyþórsson.
Lagalistinn:
Ellen Kristjánsdóttir - Passíusálmur #51
Tilbury - Tenderloin
Patti Smith - Easter
Sinead O'Connor - Property Of Jesus
Jónas Sigurðsson - Personal Jesus (Koverlagið)
Magnús Þór og Jónas Sigurðsson - Ef ég gæti hugsana minna
Fleetwood Mac - Little Lies (Vínylplatan)
Ian McNabb - Abigail Rain
Choir of Young believers - Hollow Talk (Danska lagið)
The Stranglers - Mercury Rising
Legend ? Fearless
Áratugafimman:
Woody Guthrie - Jesus Christ (1961)
ZZ Top - Jesus Just Left Chicago (1973)
Violent Femmes - Jesus Walking On The Water (1984)
Mannakorn - Jesús Kristur og ég (1997)
Morrissey - I Have Forgiven You Jesus (2004)
Work Drugs - License To Drive (Veraldarvefurinn)
Kaiser Chiefs ? Can?T Mind My Own Business
Músíktilraunaþrennan:
White Signal - Foreign Places
The Young And The Carefree
RetRoBot ? Loft
Johnny Cash - Personal Jesus (Koverlagið)
Tónleikar kvöldsins ? Iceland Airwaves 2011:
Beach House - Walk In The Park
Beach House - Norway
Beach House - Silver Soul
Beach House - Other Lives
Beach House - Used To Be
Beach House - Zebra
Beach House - Wild
Beach House - Take Care
Beach House - 10 Miles Stereo
Fleetwood Mac - Big Love eða Everywhere (Vínylplatan)
Depeche Mode - Personal Jesus (Koverlagið)