Tónleikar miðvikudagskvöldsins 28. mars í þættinum Hlustið og þér munið heyra á Rás 2 voru með íslensku hljómsveitinni Retro Stefson, sem átti einmitt vinsælasta lagið á Rás 2 um þær mundir. Tónleikarnir voru hljóðritaðir í Listasafni Reykjavíkur á Iceland Airwaves hátíðinni í fyrra.
Þrenna kvöldsins var blúsuð í tilefni af Blúshátíð í Reykjavík, Vínylplata vikunnar var með bandarísku tónlistarkonunni Suzanne Vega, koverlagið var eftir Wilson Picket og nýjasta nýtt með Sigur Rós, Damon Albarn, White Denim, Marketu Irglovu, Kasper Björke, The Decemberists, Melchior, Alex Winston o.fl. hljómaði á öldum ljósvakans.
Umsjón: Ásgeir Eyþórsson
Lagalistinn:
Hljómar - Þú og Ég (Svartur á leik)
Sigur Rós - Ekki múkk
Love - Alone Again Or
White Denim ? Company
Roxy Music - In The Midnight Hour (Koverlagið)
Jet Black Joe & Maggi Kjartans - Going
Suzanne Vega ? Luka (Vínylplatan)
Damon Albarn - The Marvelous Dream
Renan Luce ? La Lettre
Marketa Irglova - Dokhtar Goochani
Kasper Björke feat. Jacob Bellens - Lose Yourself To Jenny (Danska lagið)
The Decemberists ? One Engine (Úr The Hunger Games)
Buika - No Habra Nadie En El Mundo (Tónlist frá fjarlægum heimshluta)
Melchior - Spriklandi vor
Áratugafimman:
Shirley & Lee - Let The Good Times Roll
Petula Clark - Downtown
Roberta Flack - Killing Me Softly With His Song
Mike Oldfield ? Family Man
Saint Etienne - You're In A Bad Way eða Suede
Alex Winston ? Guts (Veraldarvefurinn)
Lana Del Rey - Born To Die
Echo & The Bunnymen - In The Midnight Hour (Koverlagið)
Valdimar og Helgi Júlíus - Stöndum saman (Plata vikunnar)
Tónleikar kvöldsins ? Iceland Airwaves 2011:
Retro Stefson - Intro
Retro Stefson - Velvakandasveinn
Retro Stefson - Qween
Retro Stefson - Papa Paolo III
Retro Stefson - Senseni
Retro Stefson ? Kimba
Cheek Mountain Thief - Cheek Mountain
Suzanne Vega - Tom's Diner (Vínylplatan)
Blúsþrennan:
Blúsmenn Andreu - I'm A Woman
John Primer - Feel Like Going Home
Michael Burks - Love Disease
Wilson Picket - In The Midnight Hour (Koverlagið)
KK - Frelsið