Hlustið og þér munið heyra

Hlustið og þér munið heyra


Listen Later

Hlustið og þér munið heyra
22. febrúar 2012
Umsjón: Ásgeir Eyþórsson
Í þættinum Hlustið og þér munið heyra á Rás 2 miðvikudagskvöldið 22. febrúar hljómuðu m.a. lítið spilaðar upptökur með þeim fimm flytjendum sem eru tilnefndir til Íslensku tónlistarverðlaunanna í ár sem bjartasta vonin.
Enska hljómsveitin The Stranglers átti vínylplötu vikunnar í tilefni af sextugsafmæli bassaleikarans Jean-Jacques Burnel, Johnny Cash skoraði þrennu að handan, danska lagið var á sínum stað og finnska og sænska lagið fylgdu frítt með. Tónleikar kvöldsins voru með Klassart, frá Iceland Airwaves hátíðinni í fyrra. Nokkur glæný lög voru einnig kynnt til tónlistarsögunnar og fylgst var með leikjum kvöldsins í Meistaradeild evrópu í knattspyrnu.
Lagalisti kvöldsins:
Stefanía Svavarsdóttir - Á síðasta séns
Blur - Girls & Boys (Live Brit Awards)
Blur - Song 2 (Live Brit Awards)
Maccabies - Pelican
Grafík - Beljur ? Geimverur (Plata vikunnar)
Primus - Making Plans For Nigel (Koverlagið)
The Stranglers - Nice'N'Sleazy (Vínylplatan)
Bonnie Prince Billy & Marie Sioux - Not Mocked
Agnes Obel ? Riverside (Danska lagið)
Burning Hearts - Into The Wilderness (Finnska lagið)
First Aid Kit ? Blue (Sænska lagið)
Jinja Safari ? Mermaids (Tónlist frá fjarlægum heimshluta)
Íslensku tónlistarverðlaunin - Bjartasta vonin
1860 - Allra veðra von (Live 2011 Stúdíó 12)
Of Monsters & Men - Love Love Love (Músíktilraunir 2010)
Jón Jónsson - Always Gonna Be There (Live í Austurstræti 2011)
Valdimar Guðmundsson - Brotlentur (Live 2011 í Morgunútvarpi Rásar 2)
The Vintage Caravan - Let's Get It On (Live 2011 Stúdíó 12)
Ramona Falls ? Spore (Veraldarvefurinn)
Nouvelle Vague - Making Plans For Nigel (Koverlagið)
Guðrid Hansdóttir - Morgun i mars
Tónleikar kvöldsins ? Iceland Airwaves 2011, Gaukur á Stöng:
Klassart - Bréf frá París (Live)
Klassart - Örlagablús (Live)
Klassart - Smiðjuvegur (Live)
Klassart - Ferðalag (Live)
Klassart - Listin að elska(Live)
Klassart - Gamli grafreiturinn (Live)
Klassart - Painkillers & Bear (Live)
Low Roar - Friends Make Garbage, Good Friends Take It Out
The Stranglers - Toiler On The Sea (Vínylplatan)
Þrennan:
Johnny Cash & June Carter Cash - If I Were A Carpenter
Johnny Cash & U2 - The Wanderer
Johnny Cash & Bob Dylan - Ring Of Fire eða You Are My Sunshine eða Girl From The North Country
XTC - Making Plans For Nigel (Koverlagið)
Blúsmenn Andreu - 29 Ways
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlustið og þér munið heyraBy