Hlustið og þér munið heyra

Hlustið og þér munið heyra


Listen Later

Hlustið og þér munið heyra
18. janúar 2012
Umsjón: Ásgeir Eyþórsson
Bestu íslensku plötur ársins 2011
Hlustendur og starfsmenn Rásar 2 völdu bestu íslensku plötur ársins 2011. Listinn var kynntur í Popplandi þriðjudaginn 10. janúar 2012 og verður endurfluttur í þættinum Hlustið og þér munið heyra klukkan 21.10 í kvöld, að lokinni lýsingu á landsleik Íslands og Noregs á EM í handbolta.
Bestu íslensku plötur ársins 2011 að mati starfsmanna og hlustenda Rásar 2 :
1 Mugison - Haglél
2 Gus Gus - Arabian Horse
3 Lay Low - Brostinn strengur
4 Of Monsters & Men ? My Head Is An Animal
5 Björk ? Biophilia
6 Ham - Svik, harmur og dauði
7 Reykjavík! - Locust Sounds
8 Hjálmar - Órar
9 Sólstafir ? Svartir sandar
10 Pétur Ben og Eberg ? Numbers Game
11 Einar Valur Scheving - Land míns föður
12 Árstíðir - Svefns og vöku skil
13 Sóley Stefánsdóttir ? We Sink
14 Sin Fang ? Summer Echoes
15 Dikta - Trust Me
16 Megas og Senuþjófarnir - Hugboð um vandræði
17 FM Belfast ? Dont Want To Sleep
18 Snorri Helgason - Winter Sun
19 Bubbi & Sólskuggarnir ? Ég trúi á þig
20 Fjarlæg Nálægð - Eldar
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlustið og þér munið heyraBy