Í þættinum Hlustið og þér munið heyra á Rás 2 miðvikudagskvöldið 4. janúar hljómuðu nokkur af eftirminnilegustu íslensku lögum ársins 2011 að mati þáttarstjórnandans, Ásgeirs Eyþórssonar.
Lagalisti kvöldsins:
Sigtryggur Baldursson - Áramótaheitið
Mugison - Kletturinn (Live)
Lay Low - Horfið
Of Monsters & Men - Little Talks
Snorri Helgason - Julie
Of Monsters & Men og Snorri Helgason - Öll þessi ást
Eldar - Dropi í hafi
Pétur Ben & Eberg - Over & Over
Grafík - Bláir fuglar
Dikta - In Spite Of Me
Jónsi - Gathering Stories
Megas & Senuþjófarnir & Ágústa Eva ? Lengi skal manninn reyna
Hera Hjartardóttir - Maybe Logical
Björk - Cosmogony
Song For Wendy - The Night
Árstíðir - Ljóð í sand
Helgi Hrafn Jónsson - Darkest Part Of Town
Ragnheiður Gröndal - Bangsi
Sóley Stefánsdóttir - Smashed Birds
Sin Fang - Fall Down Slow
Múgsefjun ? Sendlingur og sandlóa
1860 - Snæfellsnes
Karl Hallgrímsson - Tíðindi
Felix Bergsson - Vorljóð
Einar Valur Scheving & KK - Sorgardans
Bogomil Font og Hákarlarnir - Dýrafræðin
Berndsen og Bubbi - Úlfur úlfur
Prins Pólo - Niðri á strönd
Þórunn Antonía - Too Late
Daníel Ágúst - Bingo
Gus Gus - Within You (Órafmagnað)
Hjálmar - Borð fyrir tvo
Kjarr - Beðið eftir sumrinu
Vax - Cherry
Vicky - Feel Good
Hellvar ? I Should Be Cool
Reykjavík - Hellbound Heart
Mammút - Bakkus
The Vintage Caravan - Going Home
Guðmundur - Show Me The Light
Ham - Ingimar
Sólstafir - Fjara