Hlustið og þér munið heyra
23. nóvember 2011
Umsjón: Ásgeir Eyþórsson.
Tónleikar kvöldsins í útvarpsþættinum Hlustið og þér munið heyra á Rás 2 eru lokatónleikar Quarashi, sem voru haldnir á Nasa í Reykjavík í tilefni af því að í ár voru liðin 15 ár frá stofnun sveitarinnar. Þátturinn hófst klukkan 19.30 en tónleikarnir fóru í loftið klukkan 21.00.
Í þættinum verður einnig boðið upp á nýútgefið efni með flytjendum á borð við Diktu, Kate Bush, Song For Wendy, Show Of Hands, Lay Low, Ragnheiði Gröndal, Jónsa, Lönu Del Rey, Daughter, Future Islands, Ylju, I Break Horses og R.E.M.
Koverlag kvöldsins er gamalt bítlalag eftir George Harrison, í tilefni af því að það var verið að frumsýna nýja heimildarmynd Martin Scorsese um George á dögunum. Vínylplata kvöldsins er hin þrítuga For Those About To Rock We Salute You með áströlsku rokksveitinni AC/DC og bláar gallabuxur koma við sögu í þrennu kvöldsins.
Lagalistinn:
Helgi Björns - Þið eruð frábær
Dikta - Visitor
Kate Bush - Running Up That Hill
Kate Bush & Elton John - Snowed In At Wheeler Street
Show Of Hands - If I Needed Someone (Koverlagið)
Leonard Cohen - Show Me The Place
Lay Low - Vegir liggja til allra átta (Stúdíó 12)
AC/DC - For Thouse About To Rock (Vínylplatan)
Ragnheiður Gröndal ? Astrocat Lullaby
R.E.M. - A Month Of Saturdays
Jónsi - Gathering Stories
Þrennan:
David Bowie - Blue Jean
Magnús & Jóhann - Blue Jean Queen
Lana Del Rey - Blue Jeans
Björn Jörundur - Heimsins stærsta tár
Grinderman - Palaces Of Montezuma
Veraldarvefurinn:
Future Islands - Balance
Real Estate - Green Aisles
Tom Zé - Mä (Brasilía)
The Hollies - If I Needed Someone (Koverlagið)
Tónleikar kvöldsins.
Lokatónleikar Quarashi á Nasa:
Quarashi - Baseline
Quarashi - Tarfur
Quarashi - Stun Gun
Quarashi - Xeneizes
Quarashi - Pro
Quarashi - Mr. Caulfield
Quarashi - Mess it Up
Quarashi - Payback
Quarashi - Thunderball
Quarashi - Mr.Jinx
Quarashi - Stars
Quarashi - Stick Em Up
AC/DC - Let's Get It Up (Vínylplatan)
The Beatles - If I Needed Someone (Koverlagið)
Song For Wendy - The Night