Gluggaveður

Hlynur Jónasson


Listen Later

Hlynur Jónasson er til í að ganga ansi langt þegar kemur að því að hjálpa öðrum og virðist hafa mjög takmarkaðan skilning á hugtökunum "hindrun" og "nei".  Hlynur er atvinnuráðgjafi hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og starfar eftir IPS hugmyndafræðinni sem hann segir betur frá í þættinum. Hann hefur brennandi áhuga á að auka þátttöku fólks í atvinnulífinu og sér í lagi, styðja við bakið á fólki sem glímir við geðrænan og félagslegan vanda. Hlynur er jafnframt einn af forsprökkum Hugvallar, en Hugvöllur er pop-up staður við Laugarveg 176 þar sem fólk kemur saman til að styrkja tengslanetið, auka þekkingu sína, vinna og láta hugmyndir og drauma rætast.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

GluggaveðurBy Bryndís & Kristján