
Sign up to save your podcasts
Or
Bitcoin féll í nótt undir 80k USD samhliða gríðarlegu verðfalli annarra rafmynta og "Fear and Greed Index" er kominn í 20, eða "extreme fear". Í þessum þætti fer Björn Harðarson yfir ástæður sínar fyrir því að hafa ekki áhyggjur af ástandinu heldur líta frekar á það sem tækifæri. Einnig er fjallað um stærsta rafmyntaþjófnað sögunnar, en í síðustu viku náðu tölvuþrjótar að stela tæplega einum og hálfum milljarði dollara af ETH. Þetta og margt fleira í þessum þætti!
Bitcoin féll í nótt undir 80k USD samhliða gríðarlegu verðfalli annarra rafmynta og "Fear and Greed Index" er kominn í 20, eða "extreme fear". Í þessum þætti fer Björn Harðarson yfir ástæður sínar fyrir því að hafa ekki áhyggjur af ástandinu heldur líta frekar á það sem tækifæri. Einnig er fjallað um stærsta rafmyntaþjófnað sögunnar, en í síðustu viku náðu tölvuþrjótar að stela tæplega einum og hálfum milljarði dollara af ETH. Þetta og margt fleira í þessum þætti!