Hlaðvarp Myntkaupa

Hvað gerðist á hinum umtalaða "Crypto Summit" fundi í Hvíta húsinu? Eru Kína og Rússland farin að gera upp olíuviðskipti í Bitcoin?


Listen Later

Í þessum þætti fjalla Björn og Kjartan um fréttir liðinnar viku, einkum umtalaðan fund í Hvíta húsinu, svokallaðan "White House Crypto Summit". Einnig fjalla þeir um hvort sjá megi aukningu á peningamagni í umferð í heiminum og hvaða áhrif það kunni að hafa á rafmyntamarkaði. Loks er drepið á nýlegum fréttum um uppgjör olíuviðskipta milli Kína, Rússlands og Indlands í Bitcoin og öðrum rafmyntum.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp MyntkaupaBy Myntkaup