Grænvarpið

Hvernig er að vera ung kona í Landsvirkjun?


Listen Later

Hvernig vinnustaður er Landsvirkjun – fyrir ungar konur? Á hverju vori kemur stór hópur háskólanema til sumarstarfa hjá Landsvirkjun. Sumir ílengjast svo í alls konar verkefnum sem tengjast náminu. Ívar Páll ræðir hér annars vegar við Öldu Ægisdóttur, sem sér meðal annars um gestastofur Landsvirkjunar og Bryndísi Brynjúlfsdóttur, sem starfaði framan af fyrir samskiptadeildina en er nú útskrifuð úr verkfræði og komin á bólakaf í verkefnastjórnun fyrir Vaðölduver. 

Þátturinn á YouTube 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

GrænvarpiðBy Landsvirkjun

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

2 ratings


More shows like Grænvarpið

View all
Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

16 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners