Frjálsar hendur

Ími Arnórsson, peningafalsari og hvalveiðimaður

01.01.2024 - By RÚVPlay

Download our free app to listen on your phone

Download on the App StoreGet it on Google Play

Í þessum þætti verður fjallað um Íma nokkurn sem komst í kast við lögin í byrjun 18. aldar þegar hann var sakaður um peningafals, flúði til útlanda með hvalveiðimönnum en sneri að lokum aftur heim og náði sátt við guð og menn. En var hann allur þar sem hann var séður? Í lok þáttar er lokalag þáttarins, Adagio í G, flutt í allri sinni lengd, eins og venjulega í fyrsta þætti hvers árs.

Umsjón: Illugi Jökulsson.

More episodes from Frjálsar hendur