Eigin Konur

Íris Svava


Listen Later

Íris Svava er ein mesta drottning landsins og er þessi þáttur tileinkaður “janúar megrunar áróðrinum” sem fer líklegast að skella á. Íris er virk á í umræðunni um líkamsímynd og talar um sína vegferð að vellíðan. Áður hefði hún aldrei keypt sér þröngar buxur eða sutta boli og valdi hún sér alltaf flíkur sem faldi magann. Hún keypti sér oft flíkur í minni stærðum sem “hvatningu”. Hún segir mikið frelsi að kaupa sér flíkur sem passa akkúrat núna og stærði skipti engu máli því hún skilgreinir okkur ekki. Hún segir það misskilning að “body positivity” geti farið út í öfgar, því fyrst og fremst snúist þetta um að líða vel í eigin skinni og þá er auðveldara að leita í almennt heilbrigði og líkaminn aðlagist með bættir andlegri heilsu.  

Þátturinn er í boði:     

https://omnom.is/

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Eigin KonurBy Edda Falak

  • 3.5
  • 3.5
  • 3.5
  • 3.5
  • 3.5

3.5

10 ratings