Hlustið og þér munið heyra

Íslensku tónlistarverðlaunin


Listen Later

Afhendingu Íslensku tónlistarverðlaunanna í Silfurbergi í Hörpu var útvarpað í beinni útsendingu í útvarpsþættinum Hlustið og þér munið heyra á Rás 2 frá klukkan 19.55 í miðvikudagskvöldið 20. febrúar.
Fram að því voru lög ársins undanfarin ár rifjuð upp og eftir að afhendingu lauk var kíkt á stöðuna á Brit Awards verðlaunaafhendingunni í Lundúnaborg í Englandi, sem fór einnig fram sama kvöld.
Ásgeir Trausti Einarsson fór heim með fern verðlaun og Moses Hightower og Retro Stefson unnu til tvennra verðlauna hvor hljómsveit. Valdimar Guðmundsson var valinn söngvari ársins og Andrea Gylfadóttir Söngkona ársins, svo fátt eitt sé upptalið.
Lagalisti kvöldsins:
Langi Seli og skuggarnir - Kontinantalinn
Mugison - Stingum af (Lag ársins 2011)
Jónas Sigurðsson og Ritvélar framtíðarinnar - Hamingjan er hér (Lag ársins 2010)
Feldberg - Dreamin? (Lag ársins 2009)
Hjaltalín og Páll Óskar - Þú komst við hjartað í mér (Lag ársins 2008)
Íslensku tónlistarverðlaunin í Silfurbergi í Hörpu:
Ásgeir Trausti ? Heimförin
Hamrahlíðarkórinn ? Brot 1 og 2
Valdimar ? Yfir borgina
Daníel Bjarnason ? Air To Breath
Skúli Sverrisson og Óskar Guðjónsson ? Afternoon Variant
Retro Stefson ? Fall
Retro Stefson ? Glow (Lag ársins 2012)
Sprengjuhöllin ? Verum í sambandi (Lag árins 2007)
Hjaltalín ? Crack In A Stone (Plata vikunnar)
Brit Awards:
Ben Howard ? The Wolves
Coldplay ? Fight For Your Right (Live)
Lana Del Rey ? Blue Jeans
Adele ? Skyfall
Mumford & Sons ? Lover Of The Light
Umsjón: Ásgeir Eyþórsson.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlustið og þér munið heyraBy