Hlustið og þér munið heyra

Jed og Hera


Listen Later

Útvarpsþátturinn Hlustið og þér munið heyra á Rás 2 var stuttur í annan endann miðvikudagskvöldið 24. apríl vegna beinnar útsendingar frá opnum borgarafundi úr Reykjavíkurkjördæmi Suður fyrir Alþingiskosningarnar um helgina. Milli klukkan 21 og 22 hljómuðu m.a. ný lög með The National, Jed & Heru, John Grant, Terakaft, Portugal The Man og Einari Lövdahl.
Lagalistinn:
KK - Eitt lag til
The National - Don?t Swallow The Cap
John Grant -GMF
Elíza Newman - Þú veist
Terakaft - Awa Adounia
Jed & Hera - Issues
Portugal The Man - Evil Friends
Einar Lövdahl - Farvel
Umsjón: Ásgeir Eyþórsson
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlustið og þér munið heyraBy