Frjálsar hendur

Jóhann Kúld selveiðimaður í íshafinu

08.20.2023 - By RÚVPlay

Download our free app to listen on your phone

Download on the App StoreGet it on Google Play

Jóhann Kúld var sjómaður sem var við störf á norskum skipum á árunum upp úr 1920 eins og þegar hefur verið lýst í einum þætti af Frjálsum höndum. Hér er svo lýst vist hans á norsku selveiðiskipi sem sigldi inn í hafísinn og athafnaði sig þar vikum saman. Í þá daga efaðist enginn um réttmæti selveiða og lýsingin á veiðum og hættum inni í hafísbreiðum er litrík.

Umsjón: Illugi Jökulsson.

More episodes from Frjálsar hendur