Hlustið og þér munið heyra

John Lydon með þrennu


Listen Later

Bein lýsing frá leik Vals og Fram í úrslitakeppni Íslandsmóts kvenna í handknattleik og Þórs og Grindavíkur í körfunni á Rás 2 í kvöld gerði það að verkum að útvarpsþátturinn Hlustið og þér munið heyra var í styttri kantinum.
Þátturinn hófst upp úr klukkan níu og meðal þess sem boðið var upp á voru ný lög með PIL, Múgsefjun, Lee Ranaldo, The Dandelion Seeds, Good Old War o.fl. Vínylplata vikunnar kom út fyrir 25 árum, koverlagið var eftir Mark Knopfler og Arsenalaðdáandinn John Lydon skoraði þrennu.
Lagalistinn:
Magnús Þór og Jónas Sigurðsson - Ef ég gæti hugsana minna
Múgsefjun - Fékkst ekki nóg
Internet Forever - Walk Of Life (Koverlagið)
Good Old War - Better Weather
Deacon Blue - When Will You (Make My Telephone Ring) (Vínylplatan)
Lee Ranaldo - Angels
The Dandelion Seeds - Crazy Sun
Þrennan:
The Sex Pistols - Holidays In The Sun
PIL - Rise
PIL - One Drop
Dire Straits - Walk Of Life (Koverlagið)
Deacon Blue - Dignity (Vínylplatan)
Queen - We Are The Champions (Til hamingju Grindavík)
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlustið og þér munið heyraBy