Hlustið og þér munið heyra

Johnny Marr skoraði þrennu


Listen Later

Lagasmiðurinn Johnny Marr frá Manchester var að senda frá sér sína fyrstu sólóplötu og af því tilefni skoraði pilturinn þrennu
Ný lög með flytjendum á borð við David Bowie, Heru Hjartardóttur, Suede, The Strokes, Parquet Courts, Ex Cops, Kurt Vile, The The, Ólaf Arnalds & Arnór Dan hljómuðu einnig í útvarpsþættinum Hlustið og þér munið heyra á Rás 2 miðvikudagskvöldið 27. febrúar.
Koverlag kvöldsins var eftir Jimi Hendrix, vínylplata vikunnar, War með U2, kom út fyrir 30 árum og tónleikar kvöldsins voru með norsku tónlistarkonunni Hönnu Kolstö, sem tróð upp á Iceland Airwaves hátíðinni í fyrra. Danska lagið, þrennan, áratugafimman, veraldarvefurinn og tónlist frá fjarlægum heimshluta voru líka á sínum stað, sem og nýr dagskrárliður; Tvífarar vikunnar.
Lagalistinn:
Sigríður Thorlacius - Bak við fjöllin
David Bowie - The Stars (Are Out Tonight)
Jimi Hendrix - Little Wing (Koverlagið)
Jed & Hera - Issues
U2 - Like A Song (Vínylplatan)
Suede - It Starts & Ends With You
Maus-Poppaldin/The Strokes-All The Time (Tvífararnir)
Monterey - Song From The Minor
Maskinvåd ? Olieflod (Danska lagið)
Parquet Courts - Borrowed Thyme
Ylja - Sköpun mannsins (Plata vikunnar)
Solorazaf - Zoma Dance (Tónlist frá fjarlægum heimshluta)
David Byrne & St. Vincent - I Should Watch TV
Áratugafimman:
Ricky Nelson - Lonesome Town
Joni Mitchell - Chelsea Morning
Rodriques - Crucify Your Mind
Lloyd Cole & The Commotions - Are You Ready To Be Heartbroken
Portishead - Sour Times
Ex Cops - James (Veraldarvefurinn)
Sting - Little Wing (Koverlagið)
John Grant - You Don't Have To (Live Iceland Airwaves 2011)
Tónleikar kvöldsins - Iceland Airwaves 2012:
Hanne Kolstö - Don't Want To Be Happy In The Moment, I Want It To Last
Hanne Kolstö - The Scoop
Hanne Kolstö - The City
Hanne Kolstö - Lalalala Lovesong
Hanne Kolstö - Carousel
Kurt Vile - Wakin On A Pretty Day
U2 - 40 (Vínylplatan)
Ólafur Arnalds & Arnór Dan - Old Skin
Þrennan:
Johnny Marr - European Me
The Cribs - We Share The Same Skies
The The - The Evening Star
My Sweet Baklava - Soldið glöð en ekki mjög
Stevie Ray Vaughan - Little Wing (Koverlagið)
Útvarpsþátturinn Hlustið og þér munið heyra er á dagskrá á miðvikudagskvöldum klukkan 19.30 - 22.00 á Rás 2.
Umsjón: Ásgeir Eyþórsson.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlustið og þér munið heyraBy