Jólaþátturinn

Jólaþáttur - Tómas Tómasson eigandi Hamborgarabúllu Tómasar


Listen Later

Jólaþáttur: Sandra Clausen og Arnþrúður Karlsdóttir. Góðir gestir mæta og skemmta og gleðja hlustendur. Tómas Tómasson eigandi Hamborgarabúllu Tómasar er ný hættur á þingi og mætir sprækur í hamborgarana. Tölum við hann um allt hamborgaraævintýrið og síðan skemmtilegar jólasögur og minningar um jólin ( fyrir tíma hamborgarans). Hlustendur hringja inn og Tommi gefur hamborgarapakka. -- 5. des. 2024

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

JólaþátturinnBy Útvarp Saga