Arnþrúður Karlsdóttir spjallar við þær Ásu Baldursdóttir og Hrönn Sveinsdóttir frá Bíó Paradís þar sem allt er í jólastuði og hefur verið troðið út úr húsi yfir jólasýningarnar. Þær gefa bíó miða, klippikort á franska kvikmyndaviku og bol. -- 19. des. 2024