Jólaþátturinn

Jólaþátturinn Arnþrúður & Sandra Clausen - 27. nóv. 2025


Listen Later

Jólaþátturinn á Útvarpi Sögu að hefjast og þar verða þær Sandra Clausen rithöfundur og Arnþrúður Karlsdóttir sem taka á móti góðum gestum og gleðja hlustendur með gjöfum og góðri jólatónlist. 27. nóv. 2025


Gestir þáttarins verða:
Saga Sigþórsdóttir og Sigþór Sigþórsson frá Bakarameistarinn.
Friðgeir Eiríksson frá Eiriksson Laugavegi 77 og Ragnar Guðmundsson frá Eiríksdóttur í Grósku ræða um jólamatinn, brönsið og skötuna.
Grétar Örvarsson tónlistarmaður ræðir um tónleika þeirra Páls Rósinkranz í Salnum föstudaginn 5 des. næstkomandi.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

JólaþátturinnBy Útvarp Saga