Arnþrúður Karlsdóttir og Heiða B Þórðardóttir taka á móti góðum gestum og gefa hlustendum gjafir, fyrstur kemur Unnar Þór Sæmundsson eigandi Atomos sem gefur CBD olíur. Næst er Sigrún Inga Sigurgeirsdóttir eigandi Snyrtivöruversluninar í Glæsibæ sem gefur gjafabréf í búðina. Svo kemur Óttar Guðmundsson geðlæknir og gefur bókina sína "Það blæðir úr þjóðarsálinni". Að lokum kemur Sverrir Kristjánsson frá fallegt.is & led tech og hann gefur gjafabréf.