Áratugafimma miðvikudagskvöldsins 12.12.12 í útvarpsþættinum Hlustið og þér munið heyra á Rás 2 innihélt jólalög frá fimmta, sjötta, sjöunda, áttunda og níunda áratug síðustu aldar, en einnig var boðið uppá nokkur glæný jólalög.
Í tónleikahorni kvöldsins hljómaði síðar hluti tónleika kanadísk/bandarísku hljómsveitarinnar Arcade Fire á Coachella tónlistarhátíðinni í Bandaríkjunum í fyrra. Ný lög með flytjendum á borð við Lenu Anderssen, Dog Is Dead, Moses Hightower, Agli Ólafssyni, Brother Grass, Wovenhand og Kiriyama Family hljómuðu líka á öldum ljósvakans.
Koverlagið er eftir Frank Loussier, vínylplata vikunnar kom út fyrir 29 árum síðan, danska lagið var með söngkonunni CALLmeCAT og Andrea Gylfadóttir skoraði þrennu.
Orri Harðarson - Sönn ást
Lena Anderssen - It Ain't Christmas 'Till You're Home
XTC - Thanks for Christmas
Moses Hightower og Egill Ólafsson - Svikinn héri (Hljómskálinn)
Egill Ólafsson ? Ókeypis (Plata vikunnar)
Dog Is Dead- Teenage Daughter
Sigurður Guðmundsson & Sigríður Thorlacius - Veðrið er herfilegt (Koverlagið)
Sinead O'Connor - Old Lady
Tappi tíkarrass - Miranda/Skrið (Vínylplata vikunnar)
Criolo ? Bogotá (Tónlist frá fjarlægum heimshluta)
CALLmeCAT - Where The River Turns Black (Danska lagið)
Sin Fang - Walk With You
Brother Grass ? Frostið
Áratugafimman:
Frank Sinatra - Santa Claus Is Coming To Town
Bing Crosby - It's Beginning to Look a Lot Like Christmas
The Beatles - Christmas Time Is Here Again
The Band - Christmas Must Be Tonight
The Pretenders - Have Yourself A Merry Little Christmas
Wovenhand - The Laughing Stalk (Veraldarvefurinn)
She & Him - Baby It's Cold Outside (Koverlagið)
Tónleikar kvöldsins ? Coachella 2011:
Arcade Fire - We Used to Wait
Arcade Fire - Neighborhood #3 (Power Out)
Arcade Fire - Keep the Car Running
Arcade Fire - Wake Up
Arcade Fire - Ready to Start
Arcade Fire - Neighborhood #1 (Tunnels)
Kiriyama Family - Reykjavík To Rio
Tappi tíkarrass - Berí-berí (Vínylplata vikunnar)
Þrennan:
Andrea og Blúsmenn - I Put A Spell On You
Todmobile - Stelpurokk
Grafík - Presley
Elvis Presley - Guitar Man
Rufus Wainwright & Sharon Van Etten - Baby Its Cold Outside (Koverlagið)
Jakob Smári Magnússon - Mary's Boy Child
Útvarpsþátturinn Hlustið og þér munið heyra er á dagskrá á miðvikudagskvöldum klukkan 19.30 - 22.00 á Rás 2.
Umsjón: Ásgeir Eyþórsson