Heill hellingur af góðri músík var leikinn í þættinum sem var að þessi sinni alveg fram að hádegisfréttum. Eldgosavaktin kallaði. Meðal þeirra sem hlutu náð fyrir eyrum umsjónarmanns voru Karl heitinn Wallinger, Cornershop, Geislar og systurnar Pointers.