CCQ stundin

Justly Pay og Orkusalan


Listen Later

Elísabet Ýr Sveinsdóttir, fjármálastjóri Orkusölunnar, er gestur CCQ stundarinnar að þessu sinni. 

Elísabet Ýr tók við stöðu fjármálastjóra í júní 2021 og fékk fljótlega það verkefni í hendurnar að innleiða jafnlaunakerfi samkvæmt lögum um jafnan rétt og jafna stöðu kynjanna. 

Orkusalan hefur lagt mikla vinnu í gæðamál hjá sér og innleiddu CCQ sem gæðastjórnunarkerfi hjá sér og hafa unnið mjög flotta vinnu þar inni. 

Elísabet segir frá jafnlaunakerfinu, uppbyggingu þess með Justly Pay og notendaupplifun í CCQ. 


Einnig er hægt að hlusta á þáttinn á öllum helstu streymisveitum.

Ef þú vilt vita meira um CCQ geturðu skoðað hér: https://www.origo.is/lausnir/ccq

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

CCQ stundinBy Origo - CCQ