FAQs about Kapphlaupið til tunglsins:How many episodes does Kapphlaupið til tunglsins have?The podcast currently has 20 episodes available.
July 29, 2015Kapphlaupið til tunglsins — 12. þáttur: TunglferjanEftir sögulegan leiðangur Apollo 8 átti aðeins eftir að prófa tunglferjuna og tunglbúninginn áður en hægt var að lenda á tunglinu. Apollo 9 var draumaleiðangur tilraunaflugmannsins....more27minPlay
July 29, 2015Kapphlaupið til tunglsins — 6. þáttur: Satúrnus 5 eldflauginTil að komast til tunglsins þurfti öflugri eldflaug en nokkru sinni fyrr. Í Huntsville í Alabama hófust Wernher von Braun og teymi hans handa við að þróa Satúrnus 5 eldflaugina sem að lokum flutti menn frá Jörðinni til tunglsins....more22minPlay
July 29, 2015Kapphlaupið til tunglsins — 18. þáttur: Stefnumót á StormahafinuFjórum mánuðum eftir fyrstu tungllendinguna var komið að áhöfn Apollo 12 að endurtaka leikinn. Þeir Pete Conrad og Alan Bean áttu stefnumót við annað ómannað geimfar sem lent hafði tveimur árum áður á Stormahafinu....more24minPlay
July 29, 2015Kapphlaupið til tunglsins — 13. þáttur: Lokaæfing fyrir tungllendinguÞegar búið var að prófa tunglferjuna á braut um Jörðina, varð að prófa hana aftur á braut um tunglið. Apollo 10 var lokaæfingin fyrir tungllendingu....more29minPlay
July 29, 2015Kapphlaupið til tunglsins — 9. þáttur: Sovéska tungláætluninÁrið 1967 var slæmt geimferðaár. Þremur mánuðum eftir eldsvoðann í Apollo 1 settist Vladimir Komarov inn í nýtt geimfar sem leggja átti grunninn að ferðum Sovétmanna frá Jörðinni til tunglsins....more24minPlay
July 29, 2015Kapphlaupið til tunglsins — 19. þáttur: Houston, we've had a problem!Áhugi á tunglferðum fór dvínandi þegar Apollo 13 var skotið á loft. Það breyttist tveimur dögum eftir geimskot þegar sprenging varð í súrefnistanki sem stofnaði lífi geimfaranna þriggja í mikla hættu....more22minPlay
July 29, 2015Kapphlaupið til tunglsins — 11. þáttur: Jól á braut um tungliðRétt fyrir jól árið 1968 fór áhöfn Apollo 8 í lengsta og hættulegasta ferðalag sem mannkynið hafði lagt upp í: Ferðalag frá Jörðinni til tunglsins....more25minPlay
July 29, 2015Kapphlaupið til tunglsins — 20. þáttur: Golfsveifla á Fra MauroÍ lok janúar árið 1971 hófst sjötta tunglferð Bandaríkjamanna þegar Apollo 14 var skotið á loft. Eftir misheppnaðan leiðangur Apollo 13 var mikið undir: Færi eitthvað úrskeiðis þýddi það sennilega endalok Apollo verkefnisins. Færi allt að óskum yrði Alan Shepard hins vegar fimmti og elsti maðurinn til að ganga á tunglinu....more25minPlay
July 29, 2015Kapphlaupið til tunglsins — 10. þáttur: Fyrsta mannaða geimferð ApolloRúmlega einu og hálfu ári eftir brunann í Apollo 1 hófst fyrsta mannaða geimferð Apollo verkefnisins, Apollo 7, með þeim Wally Schirra, Walt Cunningham og Donn Eisele um borð....more20minPlay
July 29, 2015Kapphlaupið til tunglsins — 1. þáttur: Draumur tveggja mannaBeggja vegna járntjaldsins áttu tveir menn, Wernher von Braun og Sergei Korolev, sameiginlegan draum: Að ferðast út í geiminn og alla leið til tunglsins....more23minPlay
FAQs about Kapphlaupið til tunglsins:How many episodes does Kapphlaupið til tunglsins have?The podcast currently has 20 episodes available.