Eigin Konur

Katrín Lóa - Segir Helga í Góu hafa kynferðislega áreitt sig í eitt og hálft ár


Listen Later

Patreon hlekkur:  https://www.patreon.com/eiginkonur


„Hann hafði oft verið óviðeigandi og maður var búin að heyra sögur þannig maður passaði sig alveg á honum” Segir Katrín Lóa sem tilkynnti kyferðislega áreitni til lögreglu árið 2019. Áreitið átti sér stað á vinnustað af eiganda fyrirtækissins og gekk yfir í eitt og hálft ár. Katrín segir áreitið hafa byrjað eftir að maðurinn hafi lánað henni fimm milljónir sem hún notaði til þess að kaupa sér íbúð.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Eigin KonurBy Edda Falak

  • 3.5
  • 3.5
  • 3.5
  • 3.5
  • 3.5

3.5

10 ratings