Í Krakkakiljunni í dag ræðir Emma Nardini Jónsdóttir við þær Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur og Lóu Hlín Hjálmtýsdóttur um bækrunar þeirra Kennarinn sem fuðraði upp og Héragerði. Auðunn Sölvi Hugason hittir svo Jón Baldur Hlíðberg, sem myndskreytti bókina Fagurt galaði fuglinn sá eftir þau Helga Jónsson og Önnu Margréti Marinósdóttur
Bókaormar: Emma Nardini Jónsdóttir og Auðunn Sölvi Hugason
Viðmælendur: Bergrún Íris Sævarsdóttir, Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir og Jón Baldur Hlíðberg
Umsjón: Karitas M. Bjarkadóttir