Í Krakkakiljunni í dag kynnumst við þremur bókum sem tilnefndar eru til bókaverðlauna barnanna á Sögum verðlaunahátíð barnanna 2021. Það eru samtals 10 bækur í tveimur flokkum, 5 íslenskar og 5 þýddar. Við heyrum viðtal við íslensku höfundana og Krakkakiljusérfræðingarnir Ísabel Dís Sheehan og Sölvi Þór Jörundsson Blöndal ræða allar bækurnar.
Bækur dagsins:
Orri óstöðvandi, bókin hennar Möggu Messi eftir Bjarna Fritzson
Öflugir strákar eftir Bjarna Fritzson
Handbók fyrir ofurhetjur, horfin eftir Elias og Agnesi Våhlund
Umsjón:
Jóhannes Ólafsson