Þau Andri Snær, Vigdís Una og Sigyn spjalla um Söguna af bláa hnettinum sem kom út fyrir 20 árum síðan. Bókin hefur farið sigurför um heiminn, verið þýdd yfir á fjölda tungumála og á jafnvel meira erindi í dag en fyrir 20 árum, eða hvað?
Umsjón: Sigyn Blöndal
Bókaormur: Vigdís Una Tómasdóttir
Höfundur: Andri Snær Magnason