Í dag ræðir Auðunn Sölvi Hugason við Kristínu Helgu Gunnarsdóttur um þrjár bækur hennar, Bíttu á jaxlinn Binna mín, Gallsteinar afa Gissa og Fíasól er flottust. Svo hittir Emma Nardini Gunnar Helgason og spjallar við hann um fyrstu tvær bækurnar um Alexander Daníel Hermann Dawidsson, Bannað að eyðileggja og Bannað að ljúga.
Bókaormar: Emma Nardini Jónsdóttir og Auðunn Sölvi Hugason
Rithöfundar: Kristín Helga Gunnarsdóttir og Gunnar Helgason
Umsjón: Karitas M. Bjarkadóttir