Í dag ræðir Auðunn Sölvi Hugason við Ævar Þór Benediktsson um bók hans Skólaslit, Emma Nardini Jónsdóttir hittir tónskaldið Ingibjörgu Ýr Skarphéðinsdóttur og spjallar við hana um bókina Fuglabjargið eftir Birni Jón Sigurðsson. Ingibjörg Ýr samdi tónlistina í leikrit sem gerð var eftir bókinni. Að lokum kemur þjóðfræðingurinn Dagrún Ósk Jónsdóttir í heimsókn til Auðuns Sölva til að ræða draugasögur.
Bókaormar: Emma Nardini Jónsdóttir og Auðunn Sölvi Hugason
Viðmælendur: Ævar Þór Benediktsson, Ingibjörg Ýr Skarphéðinsdóttir og Dagrún Ósk Jónsdóttir
Umsjón: Karitas M. Bjarkadóttir