Í Hljómboxi dagsins mætast systkini og frændsystkini! Það eru þau Tómas Bjartur og Sigríður sem eru frændsystkini og foreldrar þeirra Davíð og Árdís eru systkini. Sigra feðgarnir...eða mæðgurnar..eða verður kannski hnífjafnt?
Keppendur
Tómas Bjartur Skúlínuson (Klakarnir)
Davíð Hörgdal Stefánsson (Klakarnir)
Sigríður Gígja Arnalds (Öldurnar)
Árdís Hulda Stefánsdóttir (Öldurnar)
Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir
Leikarar og sturtusöngvarar: Rúnar Freyr Gíslason, Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir og Karl Pálsson
Hljóðvinnsla: Georg Magnússon