CCQ stundin

Kópavogsbær


Listen Later

Að þessu sinni er það hann Sigurður Arnar Ólafsson gæðastjóri Kópavogsbæjar sem er gestur CCQ stundarinnar. Sigurður segir frá vegferð sinni í áttina að því að verða gæðastjóri sem og vinnu sinni hjá Kópavogi og þróun gæðamála þar. Kópavogsbær er eina sveitarfélagið á Íslandi sem er með ISO 9001 vottun fyrir allt stjórnunarkerfi bæjarins.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

CCQ stundinBy Origo - CCQ