Pírataspjallið

Kosningar 2021 - Lenya Rún og Björn Leví


Listen Later

Í þættinum hittum við aldursforseta þingflokks Pírata, Björn Leví Gunnarsson, sem er jafnframt oddviti Pírata í Reykjavík suður, og Lenyu Rún Taha Karim, sem er í baráttusæti listans í Reykjavík norður. Þau ræða ungt fólk og þátttöku þeirra í stjórnmálum, auk þess sem við fáum að kynnast frambjóðendunum persónulega með hraðaspurningum.

Ekkert kjaftæði er hlaðvarp Pírata fyrir Alþingiskosningar 2021. Hlustendum gefst kostur á að kynnast frambjóðendum Pírata nánar og heyra hvernig Píratar taka á heitustu málefnum líðandi stundar. Stjórnandi þáttarins er Atli Stefán Yngvason.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

PírataspjalliðBy Píratar