Öflugur hópur kemur saman til þess að ræða þessi mál og miðla af visku sinni, en meðal þáttakanda eru:
Andri Snær Magnason, rithöfundur
Kristín Vala Ragnarsdóttir, prófessor í sjálfbærnivísindum og sérfræðingur í velsældarhagkerfinu
Halldóra Mogensen, þingmaður Pírata
Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Pírata og formaður mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráðs Reykjavíkur
Auður Önnu Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Landverndar
Logi Unnarson Jónsson, stjórnarmaður í Hampfélaginu
Geir Guðmundsson, verkefnastjóri hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands
Framsögufólkið okkar mun halda erindi og svara spurningum á fundinum og saman munum við svo varða leiðina áfram.