Nú standa yfir kosningar um umbætur á lögum og skipulagsmálum Pírata. Í kosningakerfi Pírata eru fimm mál sem hægt er að kjósa um;
1. Tillaga um stjórnir, ráð og nefndir
2. Tillaga um formann, varaformann og forsætisnefnd
3. Tillaga um breytt hlutverk formanns félags Pírata
4. Fjármál 1
5. Fjármál 2
Olga Margrét Cilia, Árni Steingrímur Sigurðsson og Snæbjörn Brynjarsson ræða skipulagsmálin í eldheitum skipulagspoddi.