Frjálsar hendur

Kravténko og hreinsanir 2

09.10.2023 - By RÚVPlay

Download our free app to listen on your phone

Download on the App StoreGet it on Google Play

Hreinsanir í Sovétríkjunum færast í aukana í frásögn Úkraínumannsins Viktors Kravténko (1905-1966) og nú er hann sjálfur í stórhættu. Vinur hans og samstarfsmaður er tekinn fyrir á opinberum fundi og Kravténko veit að þessi vinur hans getur orðið þess valdandi að hann sjálfur falli í ónáð, sem svo endar ævinlega með ósköpunum. Í síðari hluta þáttarins segir Kravténko svo frá morðinu á kommúnistaleiðtoganum Kírov 1934, sem varð Stalín tilefni til enn grimmari hreinsana en áður.

Umsjón: Illugi Jökulsson.

More episodes from Frjálsar hendur