Maggi Stef - forvarnarfulltrúi, fjölskylduráðgjafi, þjálfari og trommari er hér í einlægu viðtali og ræðir um æskuna, einelti, ferilinn, leiðina í forvarnir og það að vinna með börnum og unglingum. Hvað foreldrar þurfa að hafa í huga og gefur góð ráð.