Frjálsar hendur

Kvavténko og hreinsanir 1

09.03.2023 - By RÚVPlay

Download our free app to listen on your phone

Download on the App StoreGet it on Google Play

Í samantekt umsjónarmanns á liðinum misserum úr stórmerkum æviminningum Úkraínumannsins Viktors Kravténkos (1905-1966) var sögunni þar komið að eftir hrylling hungursneyðarinnar miklu í Úkraínu var Stalín einræðisherra Sovétríkja fullur tortryggni í garð raunverulegra og ímyndaðra andstæðinga. Hreinsanir voru að hefjast og í þessum þætti segir Kravténko frá fundum þar grunaðir stjórnarandstæðingar voru teknir fyrir, jafnvel af sínum bestu vinum og varpað út í ystu myrkur.

Umsjón: Illugi Jökulsson.

More episodes from Frjálsar hendur