Harry Potter í Versló

Kvistbolti - Quidditch á Íslandi


Listen Later

Þessi þáttur fjallar um eina hlið Harry Potter menningarinnar, en það er þróun íþróttarinnar Quidditch, sem hefur hlotið íslenska heitið Kvistbolti. Ég tala við Breka Bragason. Breki, sem flokkast í Ravenclaw, er stofnmeðlimur í kvistboltaliðinu Reykjavík Ragnarök. Hann spilar þar sem markavörður og var í stjórn liðsins 2019-2020, en er nú búsettur í Þýskalandi þar sem hann starfar sem sjálfboðaliði. Ragnarök hefur keppt erlendis, bæði sem félags- og landslið! Kvistbolti hefur, eins og aðrar íþróttir, legið í láginni á tímum veirunnar, en um leið og birtir til með það bendi ég hlustendum eindregið á að kynna sér betur þessa spennandi íþrótt! 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Harry Potter í VerslóBy Ármann Halldórsson